Hafrannsóknir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hafrannsóknir

Kaupa Í körfu

FJÁRFRAMLÖG til hafrannsókna verða aukin verulega strax á næsta ári, eða um 50 milljónir. Er það um 10% aukning miðað við fjárlög þessa árs. MYNDATEXTI: Sjávarútvegsráðherra kynnir auknar fjárveitingar til hafrannsókna. Á myndinni eru Guðrún Eyjólfsdóttir, sérfræðingur í sjávarútvegsráðuneytinu, Arndís Steinþórsdóttir deildarstjóri, Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra, Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar, og Vignir Thoroddsen, fjármálastjóri stofnunarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar