Á förnum vegi

Á förnum vegi

Kaupa Í körfu

ÞEGAR gamlir kunningjar hittast á förnum vegi er oftast nær margt sem menn þurfa að ræða. Það var a.m.k. uppi á teningnum þegar ljósmyndari Morgunblaðsins smellti mynd á Laugaveginum fyrir skemmstu. Búast má við líflegu mannlífi um Laugaveginn um helgina, en framkvæmdir við götuna við Stjörnubíósreitinn er lokið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar