Háskóli Akureyrar

Kristján Kristjánsson

Háskóli Akureyrar

Kaupa Í körfu

ÞORSTEINN Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, boðaði starfsfólk skólans til fundar í gær, þar sem kynntar voru ákvarðanir háskólaráðs HA varðandi nýtt deildaskipulag og breytingar á stjórnsýslu og þjónustu MYNDATEXTI Fyrirhugaðar breytingar í Háskólanum á Akureyri voru kynntar á starfsmannafundi í gær. Ekki voru allir ánægðir með breytingarnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar