Halldór tekur við krónunni

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldór tekur við krónunni

Kaupa Í körfu

Ungliðahópur Femínistafélags Íslands hefur látið útbúa svonefnda krónu konunnar, en það er barmnæla sem er eftirlíking af krónupeningi en 35% peningsins hafa verið skorin úr til marks um að heildarlaun kvenna eru 35% lægri en heildarlaun karla MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson tekur við krónu konunnar í Ráðherrabústaðnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar