Bankastjórar Landsbankans

Bankastjórar Landsbankans

Kaupa Í körfu

BANKASTJÓRN Landsbanka Íslands tilkynnti í gær ákvörðun sína þess efnis að hækka vexti á verðtryggðum íbúðalánum á föstum vöxtum, úr 4,14% í 4,45%. MYNDATEXTI: Styðja Seðlabankann Með hækkun vaxta vilja þeir Sigurjón Þ. Árnason og Halldór J. Kristjánsson stuðla að því að það hægi á þenslu í hagkerfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar