Quentin Tarantino

Quentin Tarantino

Kaupa Í körfu

LOKAHÓF Októberbíófest fer fram í kvöld þegar kvikmyndin Hostel verður heimsfumsýnd hér á landi. Viðstaddir verða ekki ómerkari menn en leikstjórinn og framleiðandinn Eli Roth og framleiðandinn Quentin Tarantino auk leikaranna Dereks Richardson og Eyþórs Guðjónssonar, sem leikur Íslendinginn Óla í myndinni. MYNDATEXTI: Ísleifur hjá Októberbíófest, leikstjórinn Roth, Tarantino sjálfur, leikararnir Eyþór og Derek ásamt Chris Briggs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar