Bryndís Jónsdóttir
Kaupa Í körfu
BRYNDÍS Jónsdóttir hefur verið þekktari fyrir leirlistaverk sín en vinnu með gler en á sýningu hennar í Orkuveitunni nú eru glerverk unnin á síðustu tveimur árum. Bryndís hefur tekið glerið föstum tökum eins og leirinn og sýning hennar er heilsteypt og falleg. Eitt af myndefnum hennar á undanförnum árum hefur verið íslenska fjármarkið og það eimir eitthvað eftir af því í glerinu, þó að sá myndskilningur sé að engu leyti nauðsynlegur þegar verkin eru skoðuð. Gler og vatn, ís og eldur, þessir grunnþættir íslenskrar náttúru endurspeglast í verkum hennar og er undirstrikaður af ljósmyndum sem listakonan hefur tekið af glermunum sínum úti í náttúrunni MYNDATEXTI: Glerverk eftir Bryndísi Jónsdóttur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir