Skipt um ljósaperur

Jónas Erlendsson

Skipt um ljósaperur

Kaupa Í körfu

Vík | Þegar dimmasti tími ársins nálgast er nauðsynlegt að góð lýsing sé í borg og bæ. Gunnar Jónsson, rafvirki frá Kirkjubæjarklaustri, var að skipta um ljósaperur á götum Víkur í Mýrdal á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar