Bergsteinn

Bergsteinn

Kaupa Í körfu

Bergsvein Arilíusson þekkja flestir sem söngvara Sóldaggar, þó lítið hafi heyrst frá honum um hríð. Hann er þó ekki hættur í tónlist og sendi í vikunni frá sér sína fyrstu sólóskífu, plötu með lögum frá níunda áratugnum sem hann færir í nýstárlegan búning MYNDATEXTI: Bergsveinn segist hafa beðið á skeljunum fyrir framan Skonrokkið eftir túperuðum hetjunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar