Kynning á Bandarískum Háskólum

Kynning á Bandarískum Háskólum

Kaupa Í körfu

Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu fengu áhugaverða heimsókn á fimmtudaginn sem leið, þegar fulltrúar 19 erlendra háskóla, 14 frá Bandaríkjunum og 5 frá meginlandi Evrópu héldu sameiginlega kynningu, eða "college fair" eins og slíkar samkomur eru gjarnan nefndar erlendis. MYNDATEXTI: Kynning á bandarískum háskólum í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Ronald Hodges heldur fyrirlestur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar