Útgáfutónleikar hljómsveitarinnar Hjálma

Sigurður Sigmundsson

Útgáfutónleikar hljómsveitarinnar Hjálma

Kaupa Í körfu

Á fjórða hundrað manns var á útgáfutónleikum reggíhljómsveitarinnar Hjálma í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum á föstudagskvöld. Leikin voru lög af Hjálmum, nýjustu plötu hljómsveitarinnar og afhenti Rúnar Júlíusson rokkari og útgefandi þeim gullplötu á tónleikunum. Platan var tekin upp í félagsheimilinu í sumar og líkaði hljómsveitarmeðlimum hljómburður og aðstæður svo vel að þeir afréðu að halda útgáfutónleikana á staðnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar