Útgáfutónleikar hljómsveitarinnar Hjálma
Kaupa Í körfu
Á fjórða hundrað manns var á útgáfutónleikum reggíhljómsveitarinnar Hjálma í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum á föstudagskvöld. Leikin voru lög af Hjálmum, nýjustu plötu hljómsveitarinnar og afhenti Rúnar Júlíusson rokkari og útgefandi þeim gullplötu á tónleikunum. Platan var tekin upp í félagsheimilinu í sumar og líkaði hljómsveitarmeðlimum hljómburður og aðstæður svo vel að þeir afréðu að halda útgáfutónleikana á staðnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir