Samfylkingin flokksstjórnarfundur

Brynjar Gauti

Samfylkingin flokksstjórnarfundur

Kaupa Í körfu

Morgunblaðið sinnir arfleifð Sjálfstæðisflokksins en jafnaðarmenn hafa ekki verið duglegir að halda sínum verkum og sinni merku sögu á lofti. Þetta sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, á flokksstjórnarfundi flokksins í gær. MYNDATEXTI: Við megum aldrei gleyma því að við erum afsprengi merkustu félagshreyfingar heillar aldar," sagði Ingibjörg Sólrún.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar