Þjóðræknifélagið

Sverrir Vilhelmsson

Þjóðræknifélagið

Kaupa Í körfu

ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG Íslendinga ætlar að skipuleggja hópferð til Victoria í Kanada í tengslum við þjóðræknisþingið þar upp úr miðjum apríl, að því gefnu að næg þátttaka verði í ferðina. MYNDATEXTI Á nýafstöðnu þjóðræknisþingi var Magnus Olafson (lengst til hægri) frá Norður-Dakóta gerður að heiðursfélaga og kom hann við þriðja mann til landsins vegna þingsins. Stefan Stefanson frá Gimli var útnefndur heiðursfélagi í fyrra og kom aftur á þingið í ár ásamt syni sínum og tengdadóttur. Á milli þeirra er þriðji heiðursfélaginn, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, en til vinstri eru Almar Grímsson, formaður ÞFÍ, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar