Meðganga í hjarta og maga

Skapti Hallgrímsson

Meðganga í hjarta og maga

Kaupa Í körfu

Sagan af Helgu Sóleyju Guðjónsdóttur er falleg og óvenjuleg. Hún kom í heiminn fyrir tæplega hálfu öðru ári, 21. maí 2004. Móðir hennar átti að baki tvær meðgöngur "í hjarta" eins og hún kallar það, en þetta var fyrsta meðganga hennar "í maga" - fyrir áttu Halla Tulinius og Guðjón Ingvi Geirmundsson tvíburasysturnar Önnu Nidiu og Agnesi Yolandu, sem eru 12 ára, og soninn Otto Fernando, sem varð 10 ára í haust. Öll þrjú ættleidd frá Kólumbíu. MYNDATEXTI Hamingjusöm fjölskylda á Akureyri. Frá vinstri: Otto Fernando, Guðjón Ingvi, Anna Nidia,Halla, Helga Sóley og Agnes Yolanda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar