Landatangi ehf. á Stöðvarfirði

Kristinn Benediktsson

Landatangi ehf. á Stöðvarfirði

Kaupa Í körfu

Röð tilviljana varð þess valdandi að Anton Helgason og Margeir Margeirsson stofnuðu fyrirtækið Landatanga ehf. á Stöðvarfirði og hófu að vinna fyrir Markúsarnet ehf. í Reykjavík. MYNDATEXTI: Stöðvarfjörður Starfskonur Landatanga ehf., þær Jóhanna Margrét Agnarsdóttir, Heiðdís Guðmundsdóttir og Borghildur Jóna Árnadóttir með Markúsarnetið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar