Tríó Reykjavíkur

Brynjar Gauti

Tríó Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Tríó Reykjavíkur heldur tónleika í Hafnarborg kvöld, sunnudagskvöld. Joseph Ognibene hornleikari er gestaleikari með tríóinu að þessu sinni en hann fyllir skarð Gunnars Kvaran sellóleikara sem verður fjarri góðu gamni að þessu sinni. En Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Peter Maté píanóleikari eru á sínum stað. MYNDATEXTI: Joseph Ognibene, Guðný Guðmundsdóttir og Peter Maté.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar