Kristjón Kormákur Guðjónsson

Kristjón Kormákur Guðjónsson

Kaupa Í körfu

Ég lýsti því yfir í mörgum fjölskylduboðum að ég ætlaði aldrei að verða rithöfundur af því að það eru svo margir rithöfundar í þessari ætt," segir Kristjón Kormákur Guðjónsson sem gefur út skáldsögu sína, Frægasti maður í heimi, nú fyrir jól.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar