Eddan 2005

Eddan 2005

Kaupa Í körfu

KVIKMYND Dags Kára, Voksne Mennesker, hlaut fern verðlaun á Edduhátíðinni í gær. Var myndin valin bíómynd ársins, Dagur Kári leikstjóri ársins og tónlist Slow blow í myndinni hlaut verðlaun í flokknum hljóð og tónlist. MYNDATEXTI Silvía Nótt fagnar verðlaunum sem hún hlaut sem besti sjónvarpsmaður ársins. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra og Skari skrípó afhentu Silvíu verðlaunin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar