Minningarathöfn 60 ár frá seinni heimsstyrjöldinni
Kaupa Í körfu
Breska sendiráðið stóð fyrir minningarathöfn í hermannagrafreitnum í Fossvogskirkjugarði í gær í tilefni þess að 60 ár eru liðin síðan seinni heimsstyrjöldinni lauk. Athöfnin var haldin til að minnast þeirra sem létu lífið í fyrri og síðari heimsstyrjöldinni. Fulltrúar annarra þjóða, sem eiga landa sem hvíla í Fossvogskirkjugarði, tóku einnig þátt í athöfninni. Séra Arngrímur Jónsson stjórnaði athöfninni. Fremst á myndinni er Alp Mehmet, sendiherra Bretlands á Íslandi, sem vottar hinum föllnu hermönnum virðingu sína.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir