Japanir heimsmeistarar í Óþelló

Brynjar Gauti

Japanir heimsmeistarar í Óþelló

Kaupa Í körfu

JAPANINN Hideshi Tamenori varð heimsmeistari í karlaflokki í sjötta sinn og Hisako Hoshi, einnig frá Japan, vann í kvennaflokki á heimsmeistaramótinu í Óþelló sem fram fór á Hótel Loftleiðum um helgina. MYNDATEXTI Frá úrslitaleik Hisako Hoshi og Mami Yamanaka í Óþelló á Hótel Loftleiðum á laugardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar