Margrét Kristmannsdóttir
Kaupa Í körfu
Ég held ég geti viðurkennt það að ég er nokkuð dugleg að hreyfa mig og er alltaf á fartinni. Þótt við konur teljum okkur gjarnan vera fitt og flottar er maður ekki tvítugur lengur þannig að regluleg hreyfing er bráðnauðsynleg til að við getum haldið okkur í góðu formi og andlega hliðin skipir ekki síður máli en sú líkamlega," segir Margrét Kristmannsdóttir, sem er mjög svo önnum kafin kona, en segist þó gera sér fyllilega grein fyrir því að hreyfingin verði að vera ofarlega á forgangslistanum til að láta sér líða vel, andlega jafnt sem líkamlega. Margrét starfar sem framkvæmdastjóri Pfaff-Borgarljósa og er auk þess formaður FKA, félags kvenna í atvinnurekstri, og varaformaður FÍS, félags íslenskra stórkaupmanna. Hún er einnig eiginkona og tveggja barna móðir, þrettán ára stráks og tíu ára stelpu. MYNDATEXTI Margrét Kristmannsdóttir með hundana sína Mána og Fróða, sem fylgja henni allan daginn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir