Nemendaleikhúsið

Ragnar Axelsson

Nemendaleikhúsið

Kaupa Í körfu

Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands æfir nú Þrjár systur eftir Anton Tsjekov, sem er annað verkefni Nemendaleikhússins í vetur. Sýningum á Forðist okkur eftir Hugleik Dagsson lauk 1. nóv. sl. en þá hafði verið leikið fyrir fullu húsi frá frumsýningu. Frumsýning á Þremur systrum er áætluð 28. nóvember n.k. á Litla sviði Borgarleikhússins. Leikstjóri er Harpa Arnardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar