Vinir Indlands

Þorkell Þorkelsson

Vinir Indlands

Kaupa Í körfu

Árlegir styrktartónleikar á vegum Vina Indlands verða haldnir í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs, í kvöld kl. 20. Fram kemur fjölmargt af ástsælasta tónlistarfólki landsins; Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarsonar, Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari leikur verk eftir Paganini og Sarasate, undirleikari er Geritt Schuil píanóleikari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar