Tove Bull

Tove Bull

Kaupa Í körfu

Samtök evrópskra háskóla hafa gert úttekt á rannsóknum, kennslu og stjórnun Háskóla Íslands Háskóli Íslands stendur vel í samanburði við aðra evrópska háskóla hvað varðar kennslu og rannsóknir. Hann stendur þeim flestum þó langt að baki fjárhagslega. MYNDATEXTI: Það getur ekki þýtt annað en að kennararnir leggi á sig ómælda vinnu í þágu skólans, meira en ætlast er til af þeim," sagði Tove Bull hjá Samtökum evrópskra háskóla um að fjárskortur HÍ virtist ekki koma niður á rannsóknum og kennslu. Hún sagði hlutfall stundakennara væri óæskilega hátt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar