Kanínan Agneska

Sverrir Vilhelmsson

Kanínan Agneska

Kaupa Í körfu

GÆLUDÝR Næmt er nef kattarins og ekki ólíklegt að það hafi hjálpað svörtum ketti að rata ofan úr Árbæ vestur á Ljósvallagötu. Ég þorði varla að trúa því að þetta væri hann," segir Sigurður Jóhannsson kattavinur um það þegar hann morgun einn mætti óvænt augunum í honum Svartrassi, kettinum sem hann hafði saknað í fimmtíu daga. MYNDATEXTI: Kanínan Agneska.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar