Unglist 2005

Árni Torfason

Unglist 2005

Kaupa Í körfu

Síðasta atriðið á Unglist, listahátíð unga fólksins, voru tónleikar í Tjarnarbíói síðastliðið laugardagskvöld. Fjöldi ungra tónlistarmanna steig þar á svið og skemmtu viðstöddum. Meðal þeirra sem fram komu voru Ramses, Maximum, Sudden Weather Change, Hello Norbert, Nintendo og Jakobínarína. Ekki var annað að sjá en að viðstaddir skemmtu sér konunglega á tónleikunum, sem bundu enda á glæsilega og fjölbreytta dagskrá Unglistar þetta árið. MYNDATEXTI: Sindri og Saga sóttu tónleikana í Tjarnarbíói.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar