Heimsmet í jójó í Smáralind

Heimsmet í jójó í Smáralind

Kaupa Í körfu

Síðastliðinn laugardag komu tæplega 500 manns saman í Smáralindinni og settu heimsmet með jójó að vopni. Alls jójóuðu 470 manns samfellt í tvær mínútur samfellt en markmiðið var að slá þriggja ára gamalt met sem sett var í Írlandi þegar 426 Írar jójóuðu í tvær mínútur. MYNDATEXTI: 470 Íslendingar slógu heimsmet með jójó að vopni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar