Hafrannsóknastofnunin í Sandgerði

Kristinn Benediktsson

Hafrannsóknastofnunin í Sandgerði

Kaupa Í körfu

Léttur andi og kátína ríkti hjá starfsstúlkunum í rannsóknastofu Hafrannsóknastofnunar í Fræðasetrinu í Sandgerði einn morguninn fyrir skömmu. MYNDATEXTI Rannsóknir Konurnar á myndinni eru frá vinstri: Ester, Guðbjörg, Hrafnhildur, Kristín, Efemia, Lagrimas, Sigrún, Sólrún og Sigurjóna. Þær sannsaka meðal annars fæðuval fiska og fugla, aldursgreina fiska og margt fleira.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar