Þór - KR 62:57
Kaupa Í körfu
ÞÓR tók á móti KR í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær en fresta þurfti leiknum á sunnudaginn vegna vatnsleka. Varla er hægt að segja að biðin hafi verið þess virði, leikurinn var hálfgert hnoð og ekki láku skotin ofan í körfuna og því lítið skorað. Lokatölur urðu 62:57 Þór í vil eftir allmikla spennu í síðasta leikhlutanum og Akureyrarliðið vann því óvæntan og dýrmætan sigur eftir fjóra tapleiki í röð í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. MYNDATEXTI: Helgi Freyr Margeirsson, leikmaður Þórs, sækir að körfu KR-inga í leiknum á Akureyri í gærkvöld.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir