ASÍ

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

ASÍ

Kaupa Í körfu

Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins undirrituðu síðdegis í gær samkomulag um breytingar á kjarasamningum. Í því felst að launþegar ASÍ fá 26 þúsund króna eingreiðslu fyrir 15. desember næstkomandi og 0,65% launahækkun umfram umsamdar hækkanir 1. janúar 2007. Þá munu lágmarkslaun fyrir dagvinnu hækka. MYNDATEXTI: Fulltrúar SA og ASÍ, Ari Edwald, Grétar Þorsteinsson, Hannes Sigurðsson, Gylfi Arnbjörnsson og Ólafur Andrason, bera hér saman bækur sínar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar