Borgarstjóri hlustar á miðborgarbúa

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Borgarstjóri hlustar á miðborgarbúa

Kaupa Í körfu

Fundarröð borgarstjóra með íbúum hinna fjölmörgu hverfa Reykjavíkurborgar, undir yfirskriftinni "Borgarstjóri hlustar" hefur staðið yfir undanfarnar vikur. Á mánudag fundaði Steinunn Valdís Óskarsdóttir með íbúum miðborgarinnar í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur, kynnti fyrir þeim ýmis mál og hlustaði því næst að það sem þeir höfðu fram að færa og svaraði spurningum. MYNDATEXTI: Um 50 íbúar miðborgarinnar komu á fund borgarstjóra á mánudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar