Lýðheilsustöð Vímuefnaneysla

Þorkell Þorkelsson

Lýðheilsustöð Vímuefnaneysla

Kaupa Í körfu

Bjór er algengasti áfengi drykkur framhaldsskólanema. Þrír af hverjum fjórum nemum hafa ekki prófað ólögmæt vímuefni. Sumarið eftir að grunnskóla lýkur er sérstakur áhættutími fyrir unglinga hvað varðar upphaf reykinga, ölvunardrykkju, notkunar áfengis og annarra vímuefna. MYNDATEXTI: Hildur Björg Hafstein, verkefnisstjóri hjá Lýðheilsustöð, fjallaði á blaðamannafundinum stuttlega um áhrif foreldra á lífsstíl unglinganna. Kynnti hún fundargestum m.a. bækling SAMAN-hópsins um þetta efni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar