Snjóframleiðsla - Guðmundur Karl Jónsson

Kristján Kristjánsson

Snjóframleiðsla - Guðmundur Karl Jónsson

Kaupa Í körfu

SNJÓFRAMLEIÐSLA hófst á Akureyri í gær, ekki í Hlíðarfjalli, heldur í Innbænum, nánar tiltekið við Minjasafnskirkjuna og Nonnahús. "Það er nægur snjór í Hlíðarfjalli og við erum því bara í svona sérverkefnum," sagði Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður Skíðastaða í Hlíðarfjalli. MYNDATEXTI: Snjóframleiðsla Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður Skíðastaða í Hlíðarfjalli, er hér við nýju snjóbyssuna, sem notuð var til að sprauta snjó yfir Minjasafnskirkjuna og Nonnahús í gær vegna auglýsingagerðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar