Írafár

Brynjar Gauti

Írafár

Kaupa Í körfu

Tónleikaferðalagi hljómsveitarinnar Írafárs og Íslandsbanka til styrktar einstökum börnum var ýtt úr vör í síðustu viku. Alls heldur sveitin 11 tónleika á jafn mörgum stöðum á Íslandi og rennur allur ágóði af tónleikunum óskertur til félagsins Einstök börn. Að sögn Birgittu Haukdal, söngkonu sveitarinnar, hefur tónleikaferðin gengið afar vel. Fullt hús hefur verið á öllum stöðum hingað til og hefur safnast tæplega milljón króna. MYNDATEXTI: Birgitta Haukdal segist afar ánægð með viðtökurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar