Hljómsveitirnar Ritch og Gun Shy Odyssey

Helgi Bjarnason

Hljómsveitirnar Ritch og Gun Shy Odyssey

Kaupa Í körfu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Steypan er heiti á aðstöðu sem Reykjanesbær hefur komið upp fyrir bílskúrshljómsveitir. Húsnæðið er rekið af 88 húsinu og er í aflögðu skrifstofuhúsnæði gömlu steypustöðvarinnar í Njarðvík. Tvær hljómsveitir hafa þegar fengið inni í húsnæðinu og fleiri eru væntanlegar. Aðstaðan var formlega tekin í notkun við athöfn sem fór fram í fyrradag. MYNDATEXTI: Sungið saman Hljómsveitirnar Ritch og Gun Shy Odyssey léku saman lag til að fagna nýja æfingahúsnæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar