Jón Ólafsson blm fundur vegna bókar

Brynjar Gauti

Jón Ólafsson blm fundur vegna bókar

Kaupa Í körfu

Bindindissemi skattrannsóknarstjóra, Skúla Eggerts Þórðarsonar, er til fyrirmyndar en hann upplýsti í fjölmiðlum í gær og upplýsir hér í Morgunblaðinu í dag, að hann hafi verið bindindismaður í þrjá áratugi. Þar með er komin alvarleg brotalöm í frásögn Jóns Ólafssonar, athafnamanns, á blaðamannafundi í gær, sem sagt er frá í Morgunblaðinu í dag

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar