Steypan

Helgi Bjarnason

Steypan

Kaupa Í körfu

Strákarnir stjórna æfingahúsnæðinu að mestu sjálfir "ÞETTA eru ágætar reglur. Það væri ekki hægt að vera hér ef það mætti drekka," segir Davíð Þór Sveinsson, einn þeirra ungu manna sem fengið hafa inni í Steypunni og undir það tekur Albert Karl Sigurðsson. Báðir eru sautján ára, eins og flestir í hljómsveitunum tveim sem byrjaður eru í Steypunni. Albert er í hljómsveitinni Gun Shy Odyssey og Davíð í hljómsveit sem borið hefur nafnið Ritch en er í nafnbreytingaferli. MYNDATEXTI: Formleg opnun Árni Sigfússon, Brynjar Freyr Níelsson, Geirmundur Kristinsson og Guðmundur Arnar Guðmundsson voru við opnunina. Nemendur úr Fjölbrautaskólanum afhentu þeim táknrænan grip.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar