Sveinn Einarsson

Sveinn Einarsson

Kaupa Í körfu

Sextíu ár eru liðin frá stofnun UNESCO, mennta-, menningar-, og vísindastofnunar Sameinuðu þjóðanna, í dag. Af því tilefni ræddi Inga María Leifsdóttir við Svein Einarsson, sem setið hefur í stjórn samtakanna síðustu fjögur ár, um 33. aðalfund samtakanna sem haldinn var í París í október, og nýafstaðin starfslok hans þar. MYNDATEXTI: "Auðvitað hefur margt mistekist á þessum 60 árum, bæði hjá UNESCO og víðar. En engu að síður hugsar maður með skelfingu til þess hvernig heimurinn væri ef ekki væru til staðar þessi samtök, sem alþjóðasamfélagið þó virðir jafnmikið og raun ber vitni, og getur leitað til þegar í óefni er komið," segir Sveinn Einarsson, sem látið hefur af stjórnarsetu í UNESCO.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar