Lending Reykjavíkurflugvelli

Ragnar Axelsson

Lending Reykjavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

Í fljótu bragði gæti virst sem flugvélin væri að lenda á þaki fjölbýlishússins við Þorragötuna við Skerjafjörð en svo var þó ekki heldur sveif hún réttilega og léttilega inn á eina flugbraut Reykjavíkurvallar. Vélin er á bandarísku skráningarmerki en þar sem Íslendingar hafa eignast hana verður hún væntanlega komin með íslenska einkennisstafi þegar nauðsynleg skilyrði hafa verið uppfyllt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar