Valur - Fram 27:24
Kaupa Í körfu
Það var sannkallaður hörkuslagur í Laugardalshöll í gærkvöldi þegar erkifjendurnir Valur og Fram tókust á í DHL-deild karla í handknattleik. Eftir mikla baráttu, svita og læti, höfðu Valsmenn betur, skoruðu 27 mörk gegn 24 gestanna. MYNDATEXTI: Þórir Júlíusson skoraði mikilvæg mörk fyrir Val á lokakaflanum gegn Fram í gærkvöld og hér sækir hann að marki Safamýrarpiltanna en Þorri Björn Gunnarsson reynir að stöðva hann.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir