Valur - Fram 27:24

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Valur - Fram 27:24

Kaupa Í körfu

Það var sannkallaður hörkuslagur í Laugardalshöll í gærkvöldi þegar erkifjendurnir Valur og Fram tókust á í DHL-deild karla í handknattleik. Eftir mikla baráttu, svita og læti, höfðu Valsmenn betur, skoruðu 27 mörk gegn 24 gestanna. MYNDATEXTI: Þórir Júlíusson skoraði mikilvæg mörk fyrir Val á lokakaflanum gegn Fram í gærkvöld og hér sækir hann að marki Safamýrarpiltanna en Þorri Björn Gunnarsson reynir að stöðva hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar