Sundþjálfari

Kristján Kristjánsson

Sundþjálfari

Kaupa Í körfu

Sundfélagið Óðinn hefur ráðið til sín nýjan yfirþjálfara, Vladislav Manikhin að nafni. Hann er rússneskur en kemur hingað frá Malasíu þar sem hann var landsliðsþjálfari og því hefur sundfélaginu bæst öflugur liðsauki. MYNDATEXTI: Sundþjálfari Rússinn Vladislav Manikhin með sundfólki Óðins á æfingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar