Jan Mayen

Árni Torfason

Jan Mayen

Kaupa Í körfu

Þegar hljómsveitin Jan Mayen hóf opinbera spilamennsku seinnipart ársins 2003 settu meðlimir hennar sér tvö markmið; að komast á samning hjá Smekkleysu og taka þátt í Popppunkti. Núna þegar um það bil tvö ár er liðin eru þeir búnir að ná báðum þessum markmiðum og því ljóst að þeir þurfa að finna sér eitthvað nýtt til að stefna að.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar