Sameiginlegt framboð í Reykjanesbæ

Sameiginlegt framboð í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

"Við sáum ekki einungis málefnalegan grunn heldur að með þessu samstarfi væri tækifæri til að vinna meirihluta," sagði Eyjólfur Eysteinsson, formaður Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ, þegar hann sagði frá samkomulagi Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins um sameiginlegt framboð við bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjanesbæ í vor. Framboðið verður með þátttöku óflokksbundinna bæjarbúa. MYNDATEXTI: Samstarf Fulltrúar í viðræðunefnd Samfylkingar og Framsóknarflokks handsala samvinnuna, Guðný Kristjánsdóttir, Guðbrandur Einarsson, Eysteinn Jónsson, Eysteinn Eyjólfsson og Kjartan Már Kjartansson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar