Sameiginlegt framboð í Reykjanesbæ
Kaupa Í körfu
"Við sáum ekki einungis málefnalegan grunn heldur að með þessu samstarfi væri tækifæri til að vinna meirihluta," sagði Eyjólfur Eysteinsson, formaður Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ, þegar hann sagði frá samkomulagi Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins um sameiginlegt framboð við bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjanesbæ í vor. Framboðið verður með þátttöku óflokksbundinna bæjarbúa. MYNDATEXTI: Samstarf Fulltrúar í viðræðunefnd Samfylkingar og Framsóknarflokks handsala samvinnuna, Guðný Kristjánsdóttir, Guðbrandur Einarsson, Eysteinn Jónsson, Eysteinn Eyjólfsson og Kjartan Már Kjartansson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir