Ragnar Kjartans og Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Kaupa Í körfu
Stór hluti af helstu og áhrifamestu poppurum tónlistarsögunnar er annaðhvort listaháskólagenginn eða er á einhvern hátt sprottinn af listskapandi umhverfi. John Lennon, Damon Albarn, Beck, Lou Reed eru aðeins örfá dæmi um tónlistarfólk sem hafa í gegnum árin auðgað þá list að poppa. Myndlistin og poppmúsíkin hafa því á margan hátt haldist í hendur í gegnum árin með því að skiptast á að gæða hvort annað nýju lífi og ferskum hugmyndum. Núna um helgina ætla hjónin Ragnar Kjartansson og Ásdís Sif Gunnarsdóttir að fara af stað með námskeiðið "Myndlist rokkar" þar sem ætlunin er að skoða þetta gagnkvæma samband poppsins og myndlistarinnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir