Tónleikarnir Hafnfirska innrásin á Grand rokk

Sigurjón Guðjónsson

Tónleikarnir Hafnfirska innrásin á Grand rokk

Kaupa Í körfu

Á fimmtudaginn var brunuðu þrjú af helstu rokkböndum Hafnarfjarðar norður til Reykjavíkur, nánar tiltekið á öldurhúsið Grand rokk. Það voru sveitirnar Úlpa, Jakobínarína og Lada Sport sem spiluðu þar fyrir tónleikaþyrstar miðbæjarrotturnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar