Opinn fundur um Sundabraut

Sverrir Vilhelmsson

Opinn fundur um Sundabraut

Kaupa Í körfu

Íbúalýðræði er orðin tóm, því miður. Við erum kölluð til skrafs og ráðagerða, eftir að búið er að ákveða alla hluti, og svo er okkur talin trú um að það hafi verið haft samráð við okkur ... MYNDATEXTI: Á þriðja hundrað manns sat opinn fund um málefni Sundabrautar á vegum framkvæmdaráðs Reykjavíkurborgar á Grand hóteli í gærkvöldi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar