Hönnun og híbýli

Sverrir Vilhelmsson

Hönnun og híbýli

Kaupa Í körfu

HÖNNUNARSÝNINGIN Hús og híbýli var opnuð formlega í nýrri viðbyggingu Laugardalshallar í gærdag en sýningin mun standa fram á sunnudag. Almenningi gefst kostur á að skoða sýninguna á laugardag og sunnudag. MYNDATEXTI: Dagmar Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri sýningarinnar Húsa og híbýla, sýnir Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra og Valgerði Sverrisdóttur viðskiptaráðherra forláta fótanuddtæki og virðist þeim skemmt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar