Steinn á leið úr skólanum

Steinn á leið úr skólanum

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ýmislegt sem ber fyrir augu þegar maður er á leið heim úr skólanum og ýmislegt sem þarf að skoða og rannsaka. Drengurinn á myndinni heitir Steinn og hann var ekkert að flýta sér heim. En þegar heim var komið tók Steinn að sjálfsögðu til við að læra svo allt væri klárt þegar nýr skóladagur hæfist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar