Bátar á Húsavík

Hafþór Helgason

Bátar á Húsavík

Kaupa Í körfu

Bæjarstjórn Húsavíkur hefur auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta fyrir þetta ár. Hún hefur jafnframt gefið út reglur um úthlutun aflaheimilda þeirra, sem sveitarfélaginu hefur verið úthlutað, en sjávarútvegsráðuneytið hefur staðfest reglurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar