Olli

Alfons Finnsson

Olli

Kaupa Í körfu

OLLI SH kom til heimahafnar til Ólafsvíkur fyrir skömmu. Báturinn er af gerðinni Víkingur 1135 og er smíðaður hjá Samtaki í Hafnarfirði. Er báturinn vel útbúinn tækjum sem Mareind í Grundarfirði sá um að velja og sá um niðursetningu á tækjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar